Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Diggler on July 24, 2013, 13:24:19
-
VW Jetta ´07 Diesel 5 dyra sedan
Bíllinn er beinskiptur og eyðir 5L í blönduðum akstri, alger sparibaukur..
5 dyra og með skotti, rafmagn í rúðum og speglum, höfuðpúðar að aftan, fjarstýrðar samlæsingar, cd og allt þetta helsta.
Aðeins 2 eigendur
Reyklaus bíll
Sk´14 án athugasemda
Á nýjum heilsársdekkjum
(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/v/1081354_10200929184085945_2024952040_n.jpg?oh=96ff5e304fc115ad19b1f97509bedf94&oe=51F1EA3A&__gda__=1374805064_5f9a6c88a69674c2b84d08373b996e5f)(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/v/1082114_10200929180965867_214378000_n.jpg?oh=2e2bb19a32115524ab7f78f6cdb8c6db&oe=51F1D7A8&__gda__=1374833941_502a593af9993784583a0e4d6789ce97)(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/v/992593_10200929127724536_845751586_n.jpg?oh=32a13139387c191b2e300c926bc01294&oe=51F23903&__gda__=1374851287_9b8a8b88a17a477a4967f9d3ea7118a4)
Þetta er nýlegur fjölskyldubíll í topp standi, ekkert viðhald framundan og sem kostar ekkert að reka..
Ásett verð er 1.990.000 kr.- og miða ég við það í skiptum..
Skoða hin ýmsu skipti
Fer á 1.700.000 kr.- cash
Sendið tilboð og fyrirspurnir í einkapósti..
-
Seldur ;)