Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Pababear on July 22, 2013, 00:37:49

Title: ÓE. V8 vél og gírkassa í Mustang ´94
Post by: Pababear on July 22, 2013, 00:37:49
Óska eftir Ford V8 vél með lúmi og öllu og gírkassa sem passar í Ford Mustang árg 1994. Er að gera upp Mustang coupe sem þarf nýtt hjarta... Vélin að vera gangfæru standi og má jafnvel vera enn í bílhræi sem má rífa hana úr. Staðgreiði eftir ástandi og akstri vélar.

Endilega ef þið lumið á þessu sendið mér póst á ok_iceland@yahoo.com einnig ef þið lumið á öðru sniðugu dóti fyrir mustang.