Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: stebbsi on July 17, 2013, 08:13:11

Title: Hvar finn ég svona ljós?
Post by: stebbsi on July 17, 2013, 08:13:11
Veit einhver meistari þarna úti hvar ég finn svona númeraljós á klakanum?

(http://www.etrailer.com/Merchant2/graphics/00000001/pics/L/P/LP71CB_2_1000.jpg)

Hef séð þetta á amerískum og japönskum bílum en ég finn þetta hvergi..
Title: Re: Hvar finn ég svona ljós?
Post by: Yellow on July 18, 2013, 00:35:48
Búinn að tala við umboð þessara bíla sem þú hefur séð þau á ?