Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Diggler on July 09, 2013, 11:55:15
-
Subaru Impreza GL 1.600 beinskipt 4x4 ný skráður 08.12.2000
Fjórhjóladrifinn beinskiptur fjölskyldubíll sem eyðir litlu, fer allt og er mjög rúmgóður, hátt og lágt 4x4 sidrif..
Bíllinn var skoðaður ´14 án athugasemda í dag 26.06.13 og hefur fengið skoðunn án athugasemda síðustu ár og er alveg laus við ryð..
Dráttarkrókur
4x4 hi and low
CD-útvarp
Sumar og nagladekk bæði á felgum
Rafmagn í speglum
Smurbók
Gott viðhald
Nýjar hjólalegur að aftan
Nýjar innri og ytri öxulhosur að framan
Nýjir bremsuklossar að framan
Nýjir bremsudiskar að framan
Nýjar 17" álfelgur
Nýleg sumardekk
(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/v/1060520_10200769115164322_1318178206_n.jpg?oh=c23c681320c9b9599cc6ea24e2eb9705&oe=51DDED73&__gda__=1373565633_7bfb797c4e22f30e965e5f673dcd6a4d)(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/v/1062649_10200769115764337_2095493784_n.jpg?oh=d8d202c5e5b7fffea36a4aa013ff1419&oe=51DDF549&__gda__=1373540795_3609f7236ee18793dd7f5045d3a4675d)(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/v/1060925_10200769115884340_2120274370_n.jpg?oh=cdfec7f27abfc31d60f13816ade40450&oe=51DD9885&__gda__=1373570871_a5e2f1cf49544e9a79b5de12acb0f7a2)(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/v/1062147_10200769113484280_1829667749_n.jpg?oh=857901e4ba2cb3fa34746f58246e163e&oe=51DD8B9B&__gda__=1373579637_f9bef76941ad8ab21ec2f1825753b09a)(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/v/1062014_10200765421511983_79066460_n.jpg?oh=0fc69339feb92779010776bd52aa20d2&oe=51DD6154&__gda__=1373543664_682f7ce1b8ec8899693796f905f20325)
Ásett verð er 590.000 og get ég boðið allt að 100% visalán á hann til allt að 48 mánaða.
Bíllinn fer töluvert ódýrar staðgreitt og get ég tekið bíl uppí í hvaða ástandi sem er ef verðið er rétt.
Sendið tilboð og fyrirspurnir í einkapósti
-
Seldur \:D/