Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: prem1um on July 08, 2013, 00:42:12

Title: Klár á Mustang ?
Post by: prem1um on July 08, 2013, 00:42:12
Er með Mustang Cobru 2001. Óska eftir Bifvélavirkja/vélafræðing/whatever sem er einkar góður í þessari tegund bíla. Þetta er flottur bíll og með
mikla möguleika en vélin vinnur ekki vel. Vandræði með gang og því um líkt. Ef einnhver telur sig geta aðstoðað, er það vel þegið. Tala kannski ekki af bráðri nauðsyn
en á erfitt með að finna einnhvern sem hefur tíma og skilning fyrir þessu. Ég er að leyta af einnhverjum snilling, t.d. "Jón Mustang" sem
veit allt og kann allt á þessa bíla. Ég þekki lítið til í bílabransanum hér, en það er alltaf einnhver þannig gæji.
Ef þú getur aðstoðað mig hafðu endilega samband hér á kvartmíluni, tolvaldi87@gmail.com eða síma 862-8783 Kv. Þorsteinn O:)
Title: Re: Klár á Mustang ?
Post by: prem1um on July 11, 2013, 00:12:26
Ekkert að gerast hérna sé ég.
Title: Re: Klár á Mustang ?
Post by: juddi on July 20, 2013, 17:19:51
Getur haft samband við mig eftir helgi