Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Ramcharger on June 01, 2013, 01:30:31

Title: 1974 Ram/Trailduster
Post by: Ramcharger on June 01, 2013, 01:30:31
Fáránlega sterkir, búin að eiga einn Ram 318 4ja gíra trukkakassi, ódrepandi 8-) 8-)

MTSC - 1974, Volume 74-12 Chassis and Drive-Line Highlights: Trail Duster and Ramcharger (http://www.youtube.com/watch?v=MPszNkCMxLs#)
Title: Re: 1974 Ram/Trailduster
Post by: Diesel Power on June 03, 2013, 17:27:12
Enda  ekki að ástæðulausu að harðasti maður í heimi (Chuck Norris) velji sér svona græju sem samgöngutæki! :D
Það dugar ekkert minna en MOPAR undir hann!
Title: Re: 1974 Ram/Trailduster
Post by: Comet GT on June 03, 2013, 21:46:42
er einmitt með svona tæki í skúrnum núna  \:D/