Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Softly on May 20, 2013, 14:01:23

Title: Bensíndæla úr 92 ranger yfir í 96 ranger - Vantar skjót svör!!
Post by: Softly on May 20, 2013, 14:01:23
Sælir hér  8-)
Mér vantar að vita hvort að bensíndæla úr Ford Ranger 4l v6 1992 passi í 1996 3l v6? :roll:
Ég er búinn að googla þetta á fullu og mér sýnist á öllu að þetta passi, en ég vill vera viss frá einhverjum sem veit meira..
Með fyrirfram þökk!