Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: gardar on February 01, 2004, 16:54:42

Title: flokkar
Post by: gardar on February 01, 2004, 16:54:42
Í hvaða flokki myndi bmw 750 lenda? Hann er með 12 cyl 5lítra vél og er rétt rúm 1800 kg. árg 93. Ég einhvern veginn finn ekki út hvaða flokki hann myndi lenda í, kannski er það mjög augljóst og ég bara svona tregur  :oops: