Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Yellow on May 08, 2013, 11:48:39
-
Sælir,
Ef þú myndir vera að fara setja Bíl í geymslu og í c.a. 5 ár, hvernig myndiru undirbúa hann fyrir það ?
-
Einhvern tímann las ég að í langtímageymslu væri gott að tjakka bílinn upp og láta hann ekki standa í hjólin og losa upp á ventlagormum og taka vatnið af honum svo kælikassar tærðust ekki og koma þunnri olíu inn í strokkana og snúa aðeins.
-
Einhvern tímann las ég að í langtímageymslu væri gott að tjakka bílinn upp og láta hann ekki standa í hjólin og losa upp á ventlagormum og taka vatnið af honum svo kælikassar tærðust ekki og koma þunnri olíu inn í strokkana og snúa aðeins.
Já ég var búinn að lesa það líka,
en hvað með t.d. frá október til maí?
Þyrfti að gera eitthvað mikið fyrir þann geymlsutíma?
-
Það er greinilegt að menn keyra bara inn og setja í fyrsta gír eða p og handbremsan á og svo er það búið :lol:
-
Ekki setja handbremsuna á :)
-
Ekki setja handbremsuna á :)
Heheh hvaða hvaða mjög gaman eftir nokkur ár að losa hana frá :lol: