Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: hillbilly on May 01, 2013, 21:31:02

Title: Til sölu Master Háþekju
Post by: hillbilly on May 01, 2013, 21:31:02
er með til sölu RENAULT master 2002 2.2
ekinn 337.000km turbína tekinn upp fyrir sirka 2.000km hjá Blossa
bíllinn er á góðum heilsárs dekkjum og er ný skoðaður 14
nýlega búið að yfirfara bremsur  og skipt um handbremsu barka
Skipt var um vél hjá umboði þegar hann var ekinn 90.000 km

bíllin hefur verið notaður sem hjólabíll síðustu 2 1/2 ár og eru gólf festingar fyrir 3 hjól aftan í bíll


verðhugmynd 390þ

Ragnar
S: 6162591
siggi@gaflarar.is