Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: villidakota on May 01, 2013, 00:49:48

Title: vantar einn og einn hlut á 360 mopar
Post by: villidakota on May 01, 2013, 00:49:48
mig vantar eitt og annađ til ađ geta komiđ vélinni í gang hjá mér eins og blöndung (4 hólfa 750) trissuhjól á sveifar ás, alternator, viftuspađa, vökvastýrisdćlu, olíu pönnu af 5.2 magnum í dodge dakotu, ekki vćri verra ef menn ćttu afturdrifs gírkassa til ađ koma aftan á vélina svo hún fari af stađ eftir ađ hún fari í gang. Vélin er 84mdl síminn hjá mér er 6626812 eđa einkaskilabođ.