Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Árni S. on January 29, 2004, 23:47:19

Title: Spurning til stjórnar
Post by: Árni S. on January 29, 2004, 23:47:19
Smá spurning til stjórnarmanna, langaði að vita hvort eitthvað væri á döfinni hjá klúbbnum. Hvort einhverjar framkvæmdir séu fyrirhugaðar við brautina eða hvort festa eigi kaup á einhverjum búnaði. Fyrst og fremst af forvitni, maður hefur ekkert heyrt frá stjórnarmönnum síðan í sumar í sambandi við svona lagað.

Kv. Árni Samúel Herlufsen