Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: gannli on April 14, 2013, 16:14:38
-
Ford Mustang 2005 árgerð, 4.0 V6. keyrður umþ 70þ. km. Bíll i toppstandi, vel með farinn og flottur bíll. Ný smurður.
Leður, 6 diska magasín, mjög góðar hljómgræjur, cruise control, sjálfskiptur ofl. Eyðir ótrúlega litlu, kom mér á óvart! Frábær bíll á alla staði. Tvöfallt púst, ný K&N síja ofl.
TILBOÐSVERÐ: 1990þ.
Ásett og skiptiverð: 2690þ. - Skoða öll skipti. !!
Hafið samband hér eða í síma 868-1303.