Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: pal on April 07, 2013, 20:37:47

Title: Canon 1100D Myndavél til sölu.
Post by: pal on April 07, 2013, 20:37:47
Er með 1100D vél til sölu. Vélin er nánast ónotuð, er eiginlega bara búin að vera upp í skáp hjá mér. Með henni fylgir 18-55 IS linsa og 50mm linsa, einnig er með henni 8GB minniskort og taska.

Svona pakki kostar í Elko um 120.000 með öllu. En ég mundi vilja fá sanngjarnt tilboð í allan pakkann. Hlusta á öll tilboð.

Allarf frekari uppl. hér í skilaboðum eða á í síma 868-0996
Kv Pálmi