Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: JONNI on April 02, 2013, 19:37:55

Title: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: JONNI on April 02, 2013, 19:37:55
Var ad heyra ad tad vaeri buid ad buffa 67 Camaroinn a akureyri??? Er tetta rett??

Kv,

Jonni
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: 70 olds JR. on April 02, 2013, 20:09:37
bíddu hvernig er sá bíll?
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: Kiddi on April 02, 2013, 20:57:34
Y454 gamla... :shock:
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: olafur f johannsson on April 02, 2013, 21:31:56
Og er það eithvað mál má þá ekki bara laga hann ef að hann hafi lent í árekstri þetta er bara bíl úr járni
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: Belair on April 02, 2013, 21:43:54
 :-k A 454
BK-107
Á Akureyri.
(http://www.musclecars.is/stuff/6769camaros/67_bk107_1.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/6769camaros/67_bk107_2.jpg)

Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: Moli on April 02, 2013, 22:27:00
BUFF er kannski heldur stórt orð, heyrði smá nudd framan á honum, svolítið síðan þetta gerðist víst.
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: TommiCamaro on April 08, 2013, 12:51:40
Er ekki um að gera að koma með myndir , Eða er þetta en eitt leyndamálið í íslenskri bílamenningu.
Þarf alltaf allt að vera leyndó.
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: Tryggvi TRT on April 08, 2013, 23:32:57
þessi bíll lenti bara í smá nuddi á frambretti óskuplítið eitthvað. enn annas held ég að það sé ekki það fyrsta sem menn gera eftir að hafa rispað eða skemmt bílana sína, að taka myndir af þeim og henda útum allt á netið
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: TommiCamaro on April 09, 2013, 12:07:28
þessi bíll lenti bara í smá nuddi á frambretti óskuplítið eitthvað. enn annas held ég að það sé ekki það fyrsta sem menn gera eftir að hafa rispað eða skemmt bílana sína, að taka myndir af þeim og henda útum allt á netið
Það er nú búið að tala um rispu,Nudd og Buff.
Finnst alltaf gaman að sjá myndir þegar fólk er að vinna í bílunum sínum. En þetta er greinilega svo mikið leyndó og verið að gera lítið úr þessu þannig eitthvað hefur skeð :)
Hérna er nú einn þráður þar sem einn af gullmolum landsins lenti í tjóni og ekki er hann verri í dag.
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21838 (http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21838)


Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: Moli on April 09, 2013, 14:16:08
Leyndarmál?? Hvað kemur það okkur við ef eitthvað kom fyrir? Er það ekki bara eigendans að tjá sig um það og setja inn myndir ef hann kýs? Ég veit reyndar ekki einu sinni hvort hann sé skráður hérna inn. Er ekki bara málið að pusla sig niður og glugga í Séð og Heyrt?  :-"
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: TommiCamaro on April 09, 2013, 16:37:10
Leyndarmál?? Hvað kemur það okkur við ef eitthvað kom fyrir? Er það ekki bara eigendans að tjá sig um það og setja inn myndir ef hann kýs? Ég veit reyndar ekki einu sinni hvort hann sé skráður hérna inn. Er ekki bara málið að pusla sig niður og glugga í Séð og Heyrt?  :-"
Greinilegt má ekki ræð þetta hérna . Þar sem moli er farin að frussa pulsum yfir séð og heyrt :wink:
Ég veit ekkert,  fannst þetta bara dæmi gert íslenskt fyrirbæri þessi þráður
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: Belair on April 09, 2013, 17:20:05
personulega vill ég banna paparazzi og myndbirtingar mynda þeirra án samþykki viðkomandi, en með nokkum undanþágum eins og t.d opinberum samkomu, hlutir almannfærir og fréttamyndir, en ég flokka ekki undir fréttamyndir angela merkel í sundboll.

síðan fer það misjafnt í menn þegar þeir tjóna bíla sinna og hversu mikið högg stoltið hefur fengi á sig. hvort þeir vilja deila með örðum eða hvort þeir vilja gera við i skolli næturs og neitað að lemt í tjóni

en að er ekkert að því að menn birta myndir af tjónabílum með hann er ekki "minn"  :mrgreen:

ups
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Myndir%20Fra%20Bjarna/DSC01634.jpg)
do'h
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Myndir%20Fra%20Bjarna/DSC01636.jpg)
 hér ein billum hja Alla bróðir minnum og fyrirsögninn var
Á ystu nöf
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Myndir%20Fra%20Bjarna/skb02188.jpg)
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: Moli on April 09, 2013, 19:15:26
Leyndarmál?? Hvað kemur það okkur við ef eitthvað kom fyrir? Er það ekki bara eigendans að tjá sig um það og setja inn myndir ef hann kýs? Ég veit reyndar ekki einu sinni hvort hann sé skráður hérna inn. Er ekki bara málið að pusla sig niður og glugga í Séð og Heyrt?  :-"
Greinilegt má ekki ræð þetta hérna . Þar sem moli er farin að frussa pulsum yfir séð og heyrt :wink:
Ég veit ekkert,  fannst þetta bara dæmi gert íslenskt fyrirbæri þessi þráður

Tommi, það er ekkert verið að banna einum né neinum að ræða neitt, ég þekki málið lítið sem ekki neitt, en finnst samt þessi umræða kjánaleg og hálflíkjast einhverju slúðri Hollywood slúðri... kannski er ég bara svona kjánalegur fyrir að hafa tekið þátt í henni.  :-s
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: Kristján Skjóldal on April 09, 2013, 20:14:19
 =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> ps Ég hef ekki séð hann og ég þekki eiganda vel
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: TommiCamaro on April 09, 2013, 21:08:05
Leyndarmál?? Hvað kemur það okkur við ef eitthvað kom fyrir? Er það ekki bara eigendans að tjá sig um það og setja inn myndir ef hann kýs? Ég veit reyndar ekki einu sinni hvort hann sé skráður hérna inn. Er ekki bara málið að pusla sig niður og glugga í Séð og Heyrt?  :-"
Greinilegt má ekki ræð þetta hérna . Þar sem moli er farin að frussa pulsum yfir séð og heyrt :wink:
Ég veit ekkert,  fannst þetta bara dæmi gert íslenskt fyrirbæri þessi þráður

Tommi, það er ekkert verið að banna einum né neinum að ræða neitt, ég þekki málið lítið sem ekki neitt, en finnst samt þessi umræða kjánaleg og hálflíkjast einhverju slúðri Hollywood slúðri... kannski er ég bara svona kjánalegur fyrir að hafa tekið þátt í henni.  :-s
Moli , Þetta er bara dæmigerður íslenskur bílaþráður. Það klessist bíll , það má ekki tala um þa og kemur eingum við.
Mér gæti svo sem ekki verið meira sama . En fyrir sögninn er flott 
En að draga hollywood inn í málið er óviðeigandi.
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: ABG on May 04, 2013, 02:27:43
Strakar, rolegir.. Er i utlondum eins og stundum, sendi ykkur myndir eftir atvikum en lofa ykkur ad enginn varanlegur skadi hefur gerst og stod alltaf til ad mala og fokka bilnum upp i flestra sunnanmanna augum... A 454 en ekki Y 454
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: Hr.Cummins on May 06, 2013, 00:33:07
Ég frétti að það ætti að setja hann á loftpúða eða hydraulics og skutla undir hann brjáluðum niggarakrómfelgum  :-"
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: Kristján Skjóldal on May 06, 2013, 09:00:57
nei hann á að fara á bronco grind og 38 " verður klár nú 17 jún
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: Goði on May 06, 2013, 16:03:35
Þú ert semsagt að tala um þetta Kristján.  :D

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10151476037112198&set=a.181518722197.126182.181467227197&type=1&relevant_count=1&ref=nf (https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10151476037112198&set=a.181518722197.126182.181467227197&type=1&relevant_count=1&ref=nf)
Title: Re: 67 Camaro RS SS Klesstur a Akureyri????????
Post by: Belair on May 06, 2013, 18:34:56
nei hann á að fara á bronco grind og 38 " verður klár nú 17 jún

reyndar er hann nú þager tílbuinn og var Arnar að test hann í dag úti
(http://www.4x4hp.com/flying2.jpg)
 :mrgreen: