Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: fogedi on March 28, 2013, 09:01:50

Title: VW Polo 2000 - blár
Post by: fogedi on March 28, 2013, 09:01:50
VW Polo - Comfortline
Árgerð: 2000
Litur: ljósblár
Keyrður: u.þ.b. 175.600
Vélarstærð: 1400
Skipting: Beinskiptur
Næsta skoðun: Júlí 2014.

Í frábæru ástandi, nýbúið að yfirfara bílinn.
Ný kúpling, ný bremsudæla, nýjar bremsuslöngur og rör, nýir borðar og bremsur yfirfarnar, nýir stýrisendar
Nýtt stefnuljós að framan (bílstjóramegin)

Kemur á vetrardekkjum
umgangur af sumardekkjum fylgir, 2 í fullkomnu ástandi en hin 2 slitin en þó í nothæfu ástandi.

Ásett verð 390.000kr. stgr.
Hafið samband í pm

(http://myndahysing.net/upload/151364461277.jpg)

(http://myndahysing.net/upload/141364461277.jpg)

(http://myndahysing.net/upload/241364461277.jpg)

(http://myndahysing.net/upload/161364461277.jpg)