Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on March 17, 2013, 20:26:13

Title: Mönin við brautina stækkar
Post by: Jón Bjarni on March 17, 2013, 20:26:13
Íslenskir aðalverktakar eru að setja mikið af efninu sem kemur undan húsi íslenskra fræða í mönina við hlið brautarinnar.

Það koma á bilinu 10000 til 20000 rúmmetra af efni úr þessu verki hjá þeim og verður mönin að öllum líkindum kláruð út að begju á veginum sem liggur upp að brautinni.

Verkið er hafið og á að vera lokið um miðjan maí.

hér eru nokkrar myndir sem ég tók í dag.

Title: Re: Mönin við brautina stækkar
Post by: Kristján Skjóldal on March 17, 2013, 20:32:52
snild \:D/ =D>
Title: Re: Mönin við brautina stækkar
Post by: Moli on March 17, 2013, 21:27:09
Glæsilegt!  8-)
Title: Re: Mönin við brautina stækkar
Post by: Harry þór on March 18, 2013, 00:17:06
Flott , en eru þeir að borga fyrir þetta ?

Harry þór
Title: Re: Mönin við brautina stækkar
Post by: 1965 Chevy II on March 18, 2013, 08:28:06
Sælir,

já þeir greiða fyrir hvern rúmmetra.
Title: Re: Mönin við brautina stækkar
Post by: Lindemann on March 18, 2013, 20:58:59
Ég held þetta muni bæta aðstæður við keppnishald töluvert, nú verður minni slysahætta vegna bíla sem stoppa á veginum þarna meðfram brautinni og einnig ætti hliðarvindur að minnka  :D