Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Eyzi92 on March 11, 2013, 01:37:04

Title: Subaru Impreza GT (LM 675)
Post by: Eyzi92 on March 11, 2013, 01:37:04
Subaru Impreza GT
Árgerð: 2000
Litur: Gulur
Aflgjafi: Bensín
Skipting: Beinskipting
Ekinn 192.xxx Km.

Aukahlutir/Breytingar
Invidia púst og downpipe, Fmic, Sti bína, stillanleg fjöðrun, Kastarahlífar, 04-05 WRX gírkassi
nýlega settur í og er hann þéttur og góður, Turbotimer, Svartbotna framm-/söðuljós,
þverstífa bæði fram í húddi og aftur í skottinu.

Ástand:

Smá rið er farið að myndast í hjólabogum að aftan (ekki alvarlegt
og búið er að bletta í það) það sem þarf að gera er að laga
afturstuðarann og skipta um frambrettið vinstra megin
þá ætti hann að vera þokkalegur

http://oi47.tinypic.com/dzxq3d.jpg (http://oi47.tinypic.com/dzxq3d.jpg)
þarna sést aðeins í beygluna á frambrettinu
http://oi48.tinypic.com/o5vrck.jpg (http://oi48.tinypic.com/o5vrck.jpg)
eins og sést er bíllinn með 14 skoðun

Skoða slétt skipti eða á ódýrari.

Verð: 990.000 kr.

Hafið samband í pm og endilega komið með gott tilboð í greiið

- Eyþór Ingi