Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Páll Sigurjónsson on March 08, 2013, 17:21:17
-
Blessaðir drengir
Mig langaði að minna á okkur hérna hjá Stál og Stönsum. Við erum með Royal Purple olíurnar og síur. Eigum á lager keppnis mótorolíur og líka keppnisolíur á gírkassa og skiptingar allt frá Purple. Svo sérsmíðum við drifsköft og lögum gömul og gerum sem ný .
Palli