Markağurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: JHR on February 23, 2013, 15:37:01

Title: lynx rave 1998
Post by: JHR on February 23, 2013, 15:37:01
er með til sölu lynx rave 670 big pipe 35th anniversary 1998 árgerð 132 hp drullu skemtilegur sleði.
stýris upphækkun hiti í haldföngum og allt

verð: segjum bara 350þ til að byrja með en skjótið bara öllum tilboðum sem þið viljið á mig og ég er til í allskonar skipti bílum, hjólum og bara hverju sem er.

þetta er alveg eins sleði: http://www.mk-lehti.fi/kelkat/1999/LRAVEBIG99.gif (http://www.mk-lehti.fi/kelkat/1999/LRAVEBIG99.gif)

S. 6183548
e.mail J.ragnarsson89@gmail.com