Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: eon on February 21, 2013, 15:10:15
-
Ford Econline 150
15.11.1989 - nýskráning
litur Rauður
Aflgjafi: Bensín
Skipting: Sjálfskipting
Captain Stólar frammí
U-bekkur afturí
Með honum fylgir stórt Fortjald og einangrunar teppi í frammrúðuna. ( þessir hlutir kosta meira en verð bílsins )
Bílinn er kramlaus en kramið fylgir með.
Það kram sem fylgir með er 302 V8 með beinni inspítingu.
Sú vél passar beint við rafkerfið í bílnum þannig að það er bara plug & play ;)
Með bílnum fylgir Nýr niðurgíraður ford startari og nýr altenator. bíllin er 89mdl þannig að hann dettur á elli styrk á næsta ári. sem að er mjög hentugt fyrir alla :)
Það þarf að skifta um sílsa vinstrameginn ( hann fylgir með ) það er búið að því hægra megin.
Verðhugmynd 250.000- ( tilboð óskast. í versta falli segi ég nei. er lítið spentur fyrir skiftum en skoða þó allt )
mynd 1 (http://farm9.staticflickr.com/8095/8491642097_8981d3925d.jpg)
mynd 2 (http://farm9.staticflickr.com/8385/8491642219_de385ca0b8.jpg)
mynd 3 (http://farm9.staticflickr.com/8228/8492741994_ced2880d00.jpg)
mynd 4 (http://farm9.staticflickr.com/8532/8491642391_b6357b9e14.jpg)
Nánari upplýsingar í síma 771-1224 - Karl
-
Þessi er ená til.
Mér var bent á að myndirnar virkuðu ekki. ég er búin að laga það vandamál ;) =D>
-
Nú er smá breyting á.
Komin með annað kram til að láta með bílnum
6.2 Dísel úr blazer keyrð 90,000 þ mílur ( eina sem þarf að gera fyrir hana er að laga ádreparan )
TH400 Skifting
En við þettað þá breytist verðið á gripnum aðeins
með þessu er verðið á honum 450,000 íslenskar krónur ;)
Mbk Karl Reynir 771-1224
Fyrstur kemur fyrstur fær ;)
-
upp með þennan eðal bíl hann þarf að seljast :)