Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: jonthsig on January 31, 2013, 18:18:48

Title: sbc 350 4ra bolta til sölu.
Post by: jonthsig on January 31, 2013, 18:18:48
Er með 350 sbc sem ég þarf að losna við.
þetta er 4ra bolta mótor úr Blazer, hefur setið í Camaro seinustu 6-7 ár og sáralítið verið keyrður. Nýr altenator, 2x startarar (fyrir báða kransa) nýr Holle 700 og nýlegt Edelbrock RPB millihedd. Veit ekki með bor á þessum mótor. En það fylgir sett af hertum stimplum, stöngum og hringjum (keyrt 10km)  Svo á ég helling af sbc dót sem ég þarf að losna við líka s.s. startarar, torar, vatnskassar og dælur, stýrisdælur, pakkningar. og það getur s.s. alveg fylgt vélinni fyrir eitthvað klink.

Verðhugmynd er 145þús

er í síma 857-4284

MBK Jón Th.