Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: phoenix on January 18, 2004, 20:32:43

Title: Bílskúrinn minn og innihaldið
Post by: phoenix on January 18, 2004, 20:32:43
Bara svona að sýna hvað er búið að vera í gangi heima í bílskúr :)

(http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=loddi&myndnafn=front.jpg)
þetta er bíllinn sem fór þar inn 78 phoenix

(http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=loddi&myndnafn=BRETTI.JPG)
brettin lengd

(http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=loddi&myndnafn=%21VELTIGR.JPG)
verið að smíða smá obbolítið :roll:

(http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=loddi&myndnafn=SKUR.JPG)

(http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=loddi&myndnafn=VELTIGR.JPG)

(http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=loddi&myndnafn=VELTIGR2.JPG)
og það er smíðað....

(http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=loddi&myndnafn=HASING.JPG)

þetta kemur svona hægt og rólega :wink:
Title: Bílskúrinn minn og innihaldið
Post by: Doctor-Mopar on February 05, 2004, 09:56:34

Þetta lítur bara flott út hjá þér.
Hvernig sveif og hraðabreyti er svo ætlunin að setja í tækið.
kv
Title: Bílskúrinn minn og innihaldið
Post by: phoenix on February 05, 2004, 23:07:28
jah... hugmyndin er 377 með smá dótaríi *hóst*hárblásarar*hóst* :)
Title: Bílskúrinn minn og innihaldið
Post by: Kristján Skjóldal on October 28, 2006, 22:48:48
hvað er að frétta af þessu dæmi :?:
Title: Bílskúrinn minn og innihaldið
Post by: ingvarp on November 03, 2006, 09:56:23
held að það sé ekkert að frétta af þessu  :lol:  hann er búinn að standa á nánast sama staðnum síðan ég kynntist bjössa  :lol: en ég veit ekki með núna  :?
Title: Re: Bílskúrinn minn og innihaldið
Post by: tommi3520 on November 24, 2006, 19:25:23
Hverskonar rafsuðu (og hversu öfluga) ertu með til að sjóða saman veltigrindina?
Title: Bílskúrinn minn og innihaldið
Post by: ingvarp on February 13, 2007, 13:35:47
ég er að fara að gera þennann bíl upp  :twisted:
Title: Bílskúrinn minn og innihaldið
Post by: ingvarp on February 13, 2007, 20:26:00
veit ekki hversu mikið verður gert fyrir sumarið en hann fer allaveganna í ökuhæft ástand :D veit ekki hvort ég nái að sprautann fyrir sumarið, peningar eru eitthvað að pirra mig núna :lol:
Title: Bílskúrinn minn og innihaldið
Post by: firebird400 on February 16, 2007, 16:37:25
Það þarf ekkert að sprauta neitt, bara út að keyra, hitt kemur bara seinna  :D