Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on January 08, 2013, 00:17:33
-
Okkur er farið að vanta nýja stjórnstöð, okkur datt í hug að nota skrifstofu gáma á tveimur hæðum. Ef einhver hér er með tengilið eða sambönd
til að útvega svoleiðis fyrir klúbbinn þá væri það vel þegið, við erum til í styrktar/auglýsinga samning að hluta eða öllu leiti.
Endilega láttu í þér heyra ef þú hefur sambönd, hér er mynd af svona skrifstofu gámum.
Einnig vantar nettann notalegann kofa sem hentar fyrir pitprentara.
(http://www.hopsnes.is/assets/images/Myndir/vinnuskur2.jpg)
-
Skúr fyrir pit prentara gæti verið svona eins og talningaskúrnarnir á kæjanum ef menn þekkja þá, voru notaðir fyrir þann sem taldi í þegar var verið að losa togara.
-
Hvað er síminn hjá þér vinur ?
-
væri ekki geðveigt að reina græja 2 stk 20f sitthvoru meiginn og svo 40f ofan á sem væri þá stjórnstöð og þá keyrir maður undir gám ? \:D/
-
Hvað er síminn hjá þér vinur ?
6939115
-
væri ekki geðveigt að reina græja 2 stk 20f sitthvoru meiginn og svo 40f ofan á sem væri þá stjórnstöð og þá keyrir maður undir gám ? \:D/
Jú en það er of lágt, þá komast ekki vörubílar undir, það þyrfti að vera stálgrind í amk 4m hæð, það verður að bíða betri tíma.
-
og þó að hæðin væri nóg mundi samnt þurf stálgrind því burðargeta í þessu "gámu" er sama sem engin, grindin er þunn og veik.
-
Það er nú ekki rétt, þeir eru hífðir til og frá með margra tonna innihaldi.
-
(http://www.architecturelist.com/wp-content/uploads/2008/12/pumaretail_prefab2.jpg)
-
Ertu búinn að panta svona??
-
Ég smíða þetta bara.
-
vann hja samskipum við losun skipa, gámalyftur og hafnardráttbillum, þarf að hifa og festa í þá varlega. má vera max 5ton i þeim ,en eg myndi ekki standa undir honum og max 13ton ofan á einu svo gam, BTW normal 20" gámur ber um 25ton i ser og ofan á um 190ton
-
þeir eru ekki svo þungir þessir strákar sem í stjónstöð eru he he en ég hef séð þetta gert í USA þetta er bara töff nú varðandi hæð þá er það bara 4 stk 20f og málið leist \:D/
-
Þá þyrfti skrifstofugámurinn að vera 40ft til að ná yfir á milli gáma, svo þyrfti heljarinnar tröppur upp. Þetta verður bara við hlið brautarinnar, það þarf að nota peningana í mikilvægari hluti. 8-)
-
Líst vel á þetta en svo má ekki gleyma blessaða veðrinu, það er nú ekki alltaf logn þarna :-k
En verður gamli turninn sendur á þjóðminjasafnið? :mrgreen:
-
Sjóða þetta bara allt saman, en getur vörubíllinn ekki bara keyrt hinumegin frá að brautinni, eða komið við hliðina á henni.
-
Svona almennt er best ef það er keyrt hina leiðina en við meigum ekki gera eitthvað sem gæti truflað framkvæmdir og viðhald í framtíðinni, það verður að vera 4.20m pláss undir :wink:
-
....svo er 40ft gámur ekki nema 12,2 metrar og nær ekki yfir brautina.
-
....svo er 40ft gámur ekki nema 12,2 metrar og nær ekki yfir brautina.
er ekki bara hægt að fá gámastrekkjara á hann :lol:
-
....svo er 40ft gámur ekki nema 12,2 metrar og nær ekki yfir brautina.
er ekki bara hægt að fá gámastrekkjara á hann :lol:
plankastrekkjari myndi sennilega duga ef gámurinn er orðinn gamall
-
Svo má ekki gleyma að þó það sé cool hlaða gámum útum allt þá er kannski verið að skyggja soldið á áhorfendur.. Nema þetta yrði sett fyrir aftan spólsvæðið..
-
Þetta verður að sjálfsögðu ekki gert þannig að þetta skemmi fyrir áhorfendum. :wink:
-
Svo má ekki gleyma að þó það sé cool hlaða gámum útum allt þá er kannski verið að skyggja soldið á áhorfendur.. Nema þetta yrði sett fyrir aftan spólsvæðið..
Mér fyndist það satt best að segja best, Union Grove Wisconsin er með þetta þannig... þá er ræst úr stjórnstöð sem að er aftan við upphitunar/spólsvæði....
-
Ég er að vinna hjá Eimskip og get kannað hvort eitthvað liggur á lausu, mætti vera útlitsgallað geri ég ráð fyrir.
Eins get ég reynt að aðstoða við að koma þessu á staðinn, ég vinn á gámaflutnigabíl.
:spol:
-
Ég er að vinna hjá Eimskip og get kannað hvort eitthvað liggur á lausu, mætti vera útlitsgallað geri ég ráð fyrir.
Eins get ég reynt að aðstoða við að koma þessu á staðinn, ég vinn á gámaflutnigabíl.
:spol:
Það væri flott Kiddi, takk fyrir það. 8-)