Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ZeX on January 16, 2004, 15:29:59

Title: Rauður chevelle SS í mosó?
Post by: ZeX on January 16, 2004, 15:29:59
Ég hef heyrt menn nefna þennan bíl og séð hann sjálfur þar sem ég nú bý í mos en er hann falur. Nú heyri ég að eigandinn sé að selja húsið sitt í Bugðutanganum svo ætli hann sé tilbúinn til að selja gripinn? Veit einhver eitthvað um eitthvað eða einhvern?
Title: Rauður chevelle SS í mosó?
Post by: Moli on January 16, 2004, 16:11:55
kannski að Ásgeir Y. geti tjáð sig um málið mig minnir að hann þekki dóttur mannsins sem á bílinn  :!:

...svo fyrir þá sem vissu ekki þá er þetta hinn umræddi bíll!

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/chevelle_ss_moso1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/chevelle_ss_moso2.jpg)
Title: Rauður chevelle SS í mosó?
Post by: Jakob Jónh on January 16, 2004, 16:15:14
Sæll ég spurði eigandann fyrir ca. ári síðan hvort hann væri falur
en hann vildi ekki selja hann, þá en hver veit? prófaðu bara að bánka upp á hjá honum og spyrja hann að því.

Kveðja Jakob.
Title: Chevelle 70
Post by: Halldór Ragnarsson on January 19, 2004, 11:09:04
Ég talaði við þennan mann í nóvember,og hann tók það skýrt fram
að bíllinn væri EKKI til sölu.
HR
Title: Rauður chevelle SS í mosó?
Post by: HHS on January 21, 2004, 22:16:54
Er þetta ekki dæmigert? Maðurinn sem á bílinn ætlar sér alltaf að gera hann upp enn einhvernveiginn verður aldrei úr því og á meðann drabbast bíllinn niður og verður að lokum ónýtur :?
Title: Rauður chevelle SS í mosó?
Post by: Bird on January 22, 2004, 18:25:28
Hann er búin að gera hann upp einu sinni, svo að hann ætti ekki að vera í vandræðum að gera það aftur!!!! :lol:  :roll: