Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 318 on December 25, 2012, 18:19:09

Title: Leit að nokkrum 3gen
Post by: 318 on December 25, 2012, 18:19:09
Mér langar að vita hvort að einhver kannast við þessa bíla og veit hvort þeir eru einþá til og í hvernig ástandi :D

Númer 1
EH-639. 1989 RS 305
Myndir síðan 2003 líklega
(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=14186.0;attach=865;image)
(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=14186.0;attach=2595;image)


Númer 2
SE-680. 1990. 305 og ssk
(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=13926.0;attach=3172;image)
[imghttp://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=13622.0;attach=3053;image]http://[/img]

Númer 3
??-??? 1990 original v6 ssk  mér minnir að ég hafi séð svipaðann bíl á bíladögum 2011 gott ef hann var ekki með lofthreinsara upp úr húddinu, kannski ekki sami bíll
(http://www.live2cruize.com/myndasafn/albums/userpics/10001/170304_29.jpg)


Númer 4
??-??? 1989 original v6 t5 bsk
(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=32988.0;attach=25622;image)


Númer 5
TK-370 1988 Firebird Formula sem átti að hafa verið með lt1
Title: Re: Leit að nokkrum 3gen
Post by: Kristján Skjóldal on December 25, 2012, 21:53:02
held að þessir 2 neðstu bláu Camaro séu báðir í eigu akureyringa RS bill var senilega fara suður í viðhald en er búinn að standa í skúr hér á ak í mörg ár og hinn er hér í fullu fjöri :wink:
Title: Re: Leit að nokkrum 3gen
Post by: Moli on December 25, 2012, 23:10:09
Sælir,

Númer 1.
EH-639 mjög líklega ónýtur í dag, þessar myndir af honum eru síðan 2007.

(http://www.musclecars.is/stuff/grar1.JPG)
(http://www.musclecars.is/stuff/grar2.JPG)

Númer 2.
SE-680, eigendaskipti 2006 og númer innlögð strax eftir það, síðast skoðaður það ár.

Númer 3.
NB-505, síðast skoðaður í Ágúst 2012 á Akureyri, númer innlögð.

Númer 4.
BA-410, fór úr landi snemma árs 2010, minnir að það hafi verið Danmörk.

Númer 5.
TK-370, afskráður - úrvinnsla, snemma árs 2009.
Hér eru tvær myndir af honum sem ég tók 2004, virtist vera þokkalega heillegur þá amk.
(http://www.musclecars.is/stuff/tk1.JPG)
(http://www.musclecars.is/stuff/tk2.JPG)
Title: Re: Leit að nokkrum 3gen
Post by: Kristján Skjóldal on December 26, 2012, 00:08:38
Moli er bill 4 þessi blái RS V 6 bill ef svo er þá flutti ég hann hér á ak fyrir kanski 2-3 mán nema þeir séu 2 svona eins :-k
Title: Re: Leit að nokkrum 3gen
Post by: 318 on December 26, 2012, 01:21:34
Samkvæmt þessum þræði virtist BA-410 vera bæði í danmörku og á íslandi :lol: svo það er ekki ólíkleg að það séu tveir svipaðir bílar til
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=41723.0; (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=41723.0;)
Title: Re: Leit að nokkrum 3gen
Post by: Moli on December 26, 2012, 11:16:09
Þori ekki að fara með það Stjáni, en hann var amk. V6.

Ég fletti upp BA-410, hann er afskráður úr landi 2009.
Title: Re: Leit að nokkrum 3gen
Post by: Kristján Skjóldal on December 26, 2012, 13:33:34
hann heitir öruglega Benni sem á hann og er búinn að eiga hann nokkuð leingi. en mig minnir að húdd á honum sé eins og á I Roc-Z getur það verið rétt ? .en þetta er RS bill V6 held b,s.en   Brynjar Nova veit kanski meira um þennan bil hann var eitthvað að brassa með Benna um daginn þegar átti að fara með hann suður að ég held í viðgerð en sá er mjög heill bill.
Title: Re: Leit að nokkrum 3gen
Post by: camarodk on December 27, 2012, 12:16:09
Sælir.

Kannast vel vid þessa.

Nr 1 EH 639. Myndir teknar á saudárkróki, nýlega búid ad sprauta(var þrýlitur raudur,blár og hvítur). Virkadi frekar máttlaus en var líka med hrikalega háu drifhlutfalli.

Nr 2 SE 680. Lika teknar à króknum. Ég kaupi hann á selfossi í kringum 02, leit frekar dapur út, beygladur og ridgadur. Lét sprauta hann í orginal lit og lappadi adeins upp á hann. Seldi hann aftur til selfoss í 06 og hef ekkert heyrt af honum sídar.

Nr 4 BA 410. Kaupi hann í 09 og læt flytja hann út til mín í danmork.
Title: Re: Leit að nokkrum 3gen
Post by: Brynjar Nova on December 27, 2012, 21:20:23
hann heitir öruglega Benni sem á hann og er búinn að eiga hann nokkuð leingi. en mig minnir að húdd á honum sé eins og á I Roc-Z getur það verið rétt ? .en þetta er RS bill V6 held b,s.en   Brynjar Nova veit kanski meira um þennan bil hann var eitthvað að brassa með Benna um daginn þegar átti að fara með hann suður að ég held í viðgerð en sá er mjög heill bill.





já passar Hann heitir Benjamín Kjartansson sem á þenna camma, mjög heill fákur´
Benni er búinn að eiga þenna bíl í mörg ár, var síðast á götu minnir mig 2002
var fyrst með hann í Reykjavík stóð þá mikið við Asparfell í Breiðholti, flutti svo með hann til Akureyrar og fór svo bíllinn í skúr þar í hafnarstræti 25,
og var þar í geymslu í talsverðan tíma, þar til nú að hann flutti suður aftur og tók þá þenna Camma með sér suður,
og er þessi bíll víst ekki til sölu.

en bíllinn er orginal v6, pústið í ólagi, skinjara vesen og mótorinn var fastur þegar átti að reina að gangsetja,
en boddy mjög gott, flottur efniviður í góðan bíl  

hér er svo VIN núm. 1G1FP23TXML151657 Fastanúm. MO 830