Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: Moli on December 19, 2012, 22:10:48
-
Fékk efni frá Kristjáni og Magga Finnbjörnssonum sem ég lét færa yfir á stafrænt fyrir nokkrum árum, man ekki eftir að hafa séð þennan bút á netinu áður. Það var einhver sem var búinn að segja mér hver væri hér á ferð og á hvaða bíl en það er, eins og margt annað dottið úr toppstykkinu. :-" Ég klippti bútinn úr því og skellti á YouTube.
Vintage Drag Race: Iceland, Four on the Floor. (http://www.youtube.com/watch?v=CSIVz_3etnM#)
-
Þetta er ábyggilega '67 Chevellan sem Aggi á í dag og er blá ! Þarna er hún væntanlega í eigu Þórhalls Jósepssonar og með 396 í húddinu og ekið af Jóhanni Sæmundssyni.
-
Sælir
Rétt er það að þetta er þegar Þórhallur átti bílinnn en Daddi er að keyra bílinn þarna.
-
Rifið hressilega í hraðabreitinn 8-)
-
Aðeins lengri klippa af sama vídeói.
Gaman að sjá Dadda og Leif eigast við þarna og þeir eru ennþá í dag að kljást á brautinni \:D/
Kvartmíluæfingar ´79.avi (http://www.youtube.com/watch?v=6BftxMOucAQ#)
-
bara flott og bara findið að það er nú ekki svo morg ár síðan að þessi klettar í enda voru fjarlægðir :mrgreen: ég náði að keppa þegar þeir voru he he