Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Höfuðpaurinn on December 15, 2012, 22:35:04

Title: Bland í poka, 15"-17" dekk og felgur
Post by: Höfuðpaurinn on December 15, 2012, 22:35:04
Jæja, jólahreingerningin
-----------------------------------------
4 stk Sunny SN3300 m+s, 195/65R15, stálfelgur 5x114,3 með Mazda 3 hjólkoppum, 40 þús - ca hálfslitin
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2135/9201204/24268425/405009928.jpg) (http://pic80.picturetrail.com/VOL2135/9201204/24268425/405009917.jpg)

4 stk Star Performer, 225/45R17, 20 þús - töluvert slitin
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2135/9201204/24268425/405009924.jpg)

2 stk Marangoni eitthvað, 215/45R17, 10 þús - töluvert slitin
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2135/9201204/24268425/405009921.jpg)

1 stk GoodYear Ultra eitthvað, 205/55R16, 5 þús - smá kantslitið öðru megin, annars mjög gott
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2135/9201204/24268425/405010017.jpg)

1 stk Talon TR96-eitthvað, 205/40R17, 5 þús - töluvert slitið
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2135/9201204/24268425/405009932.jpg)
-----------------------------------------

svo það sem er í geymslu, redda betra info um það við tækifæri
-----------------------------------------
4 stk góð heilsársdekk á fínum álfelgum 5x100, man ekki hvort þetta er 15" eða 16", 60 þús
4 stk 17" álfelgur 5x100 - enn í plasti eftir pólýhúðun 150 þús
4 stk 17 álfelgur 5x114,3 - smá kanntaðar - 60 þús
-----------------------------------------

pm eða 699-0735

kv,
Höfuðpaurinn