Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: nonni1 on December 08, 2012, 21:16:18
-
Halló allir saman.
Ég er ađ velta ţví fyrir mér, međ 12bolta GM eru ekki til tvćr tegundir af ţeim? ţeas bíla hásing og svo jeppa hásing og hver er munurinn?
takk fyrir
Jón Heiđar
-
Fólksbílahásingin er međ hringlótta pakkningu á lokinu, trukkahásingin er međ "óreglulega"
Fólksbílahásingin er sterkari ţví hún er međ sverari pinnjónöxul.
-
Rétt... Annađ rör, driflok, önnur pinionlega og krumphólkur. Önnur "geometry" á keisingunum. Jeppahásingarnar eru náttúrulega yfirleitt mun lengri og međ stćrri flangs fyrir bremsuhlemm/dćlubracket.
Stundum er hćgt ađ flakka á milli međ keisingar en ţađ fer eftir ţví hvađ ţarf ađ stilla mikiđ til hliđanna. Ţ.e. 3 series truck vs. 3 series pass. car.
-
Vitiđ ţiđ hvert máliđ er á pinjónunum?
takk fyrir svörin
Jón H
-
:wink:
https://www.google.is (https://www.google.is)