Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: GGe on December 03, 2012, 20:26:33

Title: Suzuki Baleno til sölu
Post by: GGe on December 03, 2012, 20:26:33
2001 árgerð af Baleno til sölu. Sedan bíl , 1600cc beinskiptur, 4wd , rafmagnsrúður hiti í sætum. Ekinn 153.000km. Grænn á litinn. Nýskoðaður án athugasemda. Hann er á næstum nýjum Pirelli nagladekkjum og selst á þeim. Hann er með dráttarkrók.

Uplýsingar í síma 8680030.

Hann þarf að fara fljótt.... ásett var 300þús , fer á 200kall.