Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Gudmundur2564 on December 02, 2012, 00:57:10

Title: ÓE innsogsisteminu á 650 Holley
Post by: Gudmundur2564 on December 02, 2012, 00:57:10
Já einsog fyrirsögnin segir þá er ég að leita mér að innsogsysteminu á gamlan 650 holley blöndung.
þannig er mál að ég keypti mér blöndungin en þá var búið að rífa innsogsspjaldið af og það sem því fylgdi.
Ef einhver á spjaldið og það sem því fylgir hef ég áhuga á að kaupa það.
Eða heilan blöndung með innsogi.
Eins ef einhver á vatnshitamæli, og þá passandi skinjara á mótorin

kv
Guðmundur