Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Diesel Power on November 22, 2012, 12:16:37

Title: 383/4spd Dart GTS
Post by: Diesel Power on November 22, 2012, 12:16:37
Einhver tíman var mér sagt að það væri/hefði verið 8-) til 69 Dart GTS með orginal 383 og 4 gíra beinskiftingu hér á landinu.Var þessi bíll til og var hann orginal með bigblock? 8-)
Title: Re: 383/4spd Dart GTS
Post by: Moli on November 22, 2012, 15:17:32
Sæll,

Bíllinn er til, var original með bigblock en kom hingað með 340. Hann er í Þorlákshöfn í dag.

http://spjall.ba.is/index.php?topic=2335.15 (http://spjall.ba.is/index.php?topic=2335.15)
Title: Re: 383/4spd Dart GTS
Post by: Ramcharger on November 22, 2012, 15:19:12
Það er víst.
Eða kom  hann með 340 en Vin platan sagði 383 :-k