Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Burtondude on November 18, 2012, 00:47:59

Title: Frekar langsótt. Chevrolet impala
Post by: Burtondude on November 18, 2012, 00:47:59
Keyptu einhverjir sem þið vitið um ljósbláa chevrolet impölu fyrir c.a 30 árum síðan? ekki er vitað um bílnumer ég veit að þetta er frekar langsótt og ég býst ekki við miklu, en ef þið kannist við þetta þá endilega láta vita :D
Title: Re: Frekar langsótt. Chevrolet impala
Post by: Kristján Skjóldal on November 18, 2012, 14:06:15
2 dyra og árg ??
Title: Re: Frekar langsótt. Chevrolet impala
Post by: FORDV8 on November 18, 2012, 17:23:57
getur það verið þessi. myndin er tekin ´82 við Tjörnina í Reykjavík
Title: Re: Frekar langsótt. Chevrolet impala
Post by: Burtondude on November 27, 2012, 14:46:43
Komst að því að hún er 1960 módel! og nei það er ekki þessi :( Keep digging :D
Title: Re: Frekar langsótt. Chevrolet impala
Post by: SceneQueen on November 27, 2012, 15:36:10
Er það sú sem er á Eyrarvík ?  :P

Title: Re: Frekar langsótt. Chevrolet impala
Post by: Kristján Skjóldal on November 27, 2012, 17:23:03
það skiftir svolítið að vita hvort hún á að vera 2 eða 4 dyra ???
Title: Re: Frekar langsótt. Chevrolet impala
Post by: Hr.Cummins on November 27, 2012, 17:54:40
Það er 2dyra Ljósblá Impala í Keflavík í eigu Pústþjónustufeðganna...
Title: Re: Frekar langsótt. Chevrolet impala
Post by: Sævar Pétursson on November 28, 2012, 18:04:11
Það er 2dyra Ljósblá Impala í Keflavík í eigu Pústþjónustufeðganna...
Hann er 4ra dyra Hardtop árg ´66