Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 348ci SS on November 15, 2012, 12:56:06

Title: Charger
Post by: 348ci SS on November 15, 2012, 12:56:06
bara að forvitnast er þessi rauði og græni til sölu ?? og hvernig er ástandið á þeim ? eru þeir illa farnir, veit einhver það ??

er að tala um þessa : http://spjall.ba.is/index.php?topic=1819.0 (http://spjall.ba.is/index.php?topic=1819.0)


kv. hallbjörn freyr
Title: Re: Charger
Post by: Ramcharger on November 15, 2012, 16:53:04
Hef nú ekki skoðað þá í návígi en held að myndirnar tali sínu máli.
Sem er að ekki er mikið eftir af þessum öðlingum.
Title: Re: Charger
Post by: kári litli on November 15, 2012, 16:57:46
ég held að það væri upplagt að þið feðgar fenguð annan þeirra í uppgerð  :smt023
Title: Re: Charger
Post by: 348ci SS on November 17, 2012, 12:53:54
Til dæmis um 250 manns búið að lesa þetta og ekkert svara  :roll: en eru þessir bílar á norðurlandi ?
Title: Re: Charger
Post by: Kristján Skjóldal on November 17, 2012, 14:22:46
þessir bílar eru rétt hjá flúðum .það er sjálfur Mopar sem á þá  :mrgreen:og er þeir mjög slæmir en allt er hægt svo sem
Title: Re: Charger
Post by: 348ci SS on November 17, 2012, 17:16:47
þessir bílar eru rétt hjá flúðum .það er sjálfur Mopar sem á þá  :mrgreen:og er þeir mjög slæmir en allt er hægt svo sem


oki  :)
Title: Re: Charger
Post by: einarrafn on August 16, 2013, 11:37:13
Eruði með númerið hjá þessum Mopar?
Title: Re: Charger
Post by: Junk-Yardinn on August 24, 2013, 15:38:49
eigandinn að græna svarar aldrei sima , báðir eru hand ónitir
Title: Re: Charger
Post by: 66MUSTANG on August 24, 2013, 22:50:58
Er ekki eins manns gull annars manns rusl? ef allir hugsuðu þetta er hand ónýtt rusl þá væru nú ekki margir classic á götunni. :lol:
Title: Re: Charger
Post by: Junk-Yardinn on August 24, 2013, 22:57:47
græni er buinn að standa hja mér i 23 ár,var góður þegar hann kom í geimslu ,
Title: Re: Charger
Post by: meistari on August 25, 2013, 04:28:30
auli standa hjá þér til að eðileggjast þú ert nú meiri pappakassinn sorglegur
Title: Re: Charger
Post by: Junk-Yardinn on August 25, 2013, 10:21:21
þú ert nú bara auli sjálfur að vera ekki löngu búinn að kaupa hann... ég hef engann áhuga á að eiga þennan bíl og ég ræð engu með þennan bíl. hann er bara í geymslu hér. hann er vandamál eigandans en ekki mitt mál .. hann ætlaði alltaf að gera hann upp en ekki komið því í verk