Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Halli B on November 11, 2012, 20:24:42

Title: Camaro-Ma 247
Post by: Halli B on November 11, 2012, 20:24:42
Veit einhver hver á þann bíl í dag??
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: motors on November 11, 2012, 23:13:06
Sæll,hann heitir Steini sem á hann núna og er bíllinn í uppgerð hjá honum og gengur bara vel held ég,hann ætti að sjást vonandi næsta vor ef allt gengur vel,bílinn er allavega í góðum höndum. 8-)
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: GunniCamaro on November 12, 2012, 09:05:11
Biggi, hvaða Camaro er þetta ?
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Belair on November 12, 2012, 09:19:33
Quote from: Moli
(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=62615.0;attach=80813;image)

(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=62615.0;attach=80815;image)

(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=62615.0;attach=80817;image)

(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=62615.0;attach=80819;image)

(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=62615.0;attach=80821;image)

Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: prawler on November 12, 2012, 12:43:27
Sælir !

Ég á þennan bíl, það gengur ágætlega með hann. Var aðeins meiri ryðbæting en ég átti von á :) En það er búið að mála bílinn og verið að raða saman.
Svo fer hann væntanlega á pústverkstæði eftir það til að setja undir hann nýjar flækjur og Thrush kúta. eftir það er bara dudd í vetur, verður orðinn góður í vor.
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Kristján Skjóldal on November 12, 2012, 19:06:16
þessi var gerður svona svartur eins og hann er þarna fyrir ofan hér á ak. en það var Alli bílamálari sem gerði hann svona þá , en hann er bróðir Arnars  bergs sem á 67 454 Camaro hér á ak :wink:
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: prawler on February 03, 2013, 14:43:23
Svona er hann í dag.
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Hr.Cummins on February 03, 2013, 15:20:10
Vá, munurinn...

Ég sá bílinn með eigin augum 2004 eða 2005 og reyndi að kaupa þá.... þá var þetta á leið í uppgerð og að mér fannst á síðasta sjéns...

Stóð þá í skýli björgunarsveitarinnar Ægis í Garði og var orðinn lasinn, sá hann svo seinna og ennþá lasinn 2árum seinna en þá stóð hann úti á túni...

Virkilega sáttur með að þetta skuli vera komið á skrið, af hverjum kaupir þú bílinn ?
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: arnarpuki on February 03, 2013, 20:07:21
Vá munurinn, Gott að þessi hafi lent í góðum höndum.  :D
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Gummari on February 04, 2013, 21:09:55
vá flottur ! og vel heppnað felguval verður gaman að sjá hann hjá þér í sumar á rúntinum  8-)
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: motors on February 04, 2013, 22:14:31
 Já sammála,þetta lúkkar bara flott hjá honum. =D>
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Guðfinnur on February 04, 2013, 22:50:29
Hrikalega flottur!!!
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: íbbiM on February 05, 2013, 15:40:23
Vá, munurinn...

Ég sá bílinn með eigin augum 2004 eða 2005 og reyndi að kaupa þá.... þá var þetta á leið í uppgerð og að mér fannst á síðasta sjéns...

Stóð þá í skýli björgunarsveitarinnar Ægis í Garði og var orðinn lasinn, sá hann svo seinna og ennþá lasinn 2árum seinna en þá stóð hann úti á túni...

Virkilega sáttur með að þetta skuli vera komið á skrið, af hverjum kaupir þú bílinn ?


alveg klárlega ekki sami bíll.  árin 2004 og 2005 var þessi bíll á ísafirði í eigu kunningja minns og eftir það fór hann á garðstaði í ísafjarðardjúpi og var þar þ.angað til núverandi eigandi eignast hann.  

hann kom vestur um aldarnmótin, og var ekki í kefl þar á undan heldur
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: prawler on February 05, 2013, 16:18:07
Ég kaupi þennan bíl rétt fyrir utan Selfoss síðasta sumar, sá sem ég kaupi af kaupir hann fyrir vestan.
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=63098.0 (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=63098.0)
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Kowalski on February 05, 2013, 16:21:14
Vel gert!
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: íbbiM on February 05, 2013, 17:34:33
ahh hann hefur keypt hann af pétri.

þessi bíll kom vestur eins og áður sagði í kringum aldarmótin, kunningi minn keypti hann þangað og sat ég stundum í þessu hjá honum,  bróðir hans átti svo tvo svona bíla sem hann var að sameina, sá bíll endaði með 400pontiac í húddinu,  ég leigði pláss undir mustang sem ég átti á þeim tíma í skemmu með þeim bræðrum og keypti svo hinn 81 bílinn, og annar félagi minn þennann,  við tókum eina af myndunum þarna fyrir utan hjá honum einmitt,

hann selur pétri hann 04 eða 05, hann er svo á ísafirði í smástund í viðbót og fer svo á garðstaði,
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: kári litli on February 06, 2013, 03:57:47
hólymóly! Djöfull er þessi flottur  8-) Vel gert!  =D>
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Moli on February 06, 2013, 07:27:44
ahh hann hefur keypt hann af pétri.

þessi bíll kom vestur eins og áður sagði í kringum aldarmótin, kunningi minn keypti hann þangað og sat ég stundum í þessu hjá honum,  bróðir hans átti svo tvo svona bíla sem hann var að sameina, sá bíll endaði með 400pontiac í húddinu,  ég leigði pláss undir mustang sem ég átti á þeim tíma í skemmu með þeim bræðrum og keypti svo hinn 81 bílinn, og annar félagi minn þennann,  við tókum eina af myndunum þarna fyrir utan hjá honum einmitt,

hann selur pétri hann 04 eða 05, hann er svo á ísafirði í smástund í viðbót og fer svo á garðstaði,

Er sá rauði ekki hérna með þínum gamla Ívar?
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Toni Camaro on February 06, 2013, 13:20:30
ahh hann hefur keypt hann af pétri.

þessi bíll kom vestur eins og áður sagði í kringum aldarmótin, kunningi minn keypti hann þangað og sat ég stundum í þessu hjá honum,  bróðir hans átti svo tvo svona bíla sem hann var að sameina, sá bíll endaði með 400pontiac í húddinu,  ég leigði pláss undir mustang sem ég átti á þeim tíma í skemmu með þeim bræðrum og keypti svo hinn 81 bílinn, og annar félagi minn þennann,  við tókum eina af myndunum þarna fyrir utan hjá honum einmitt,

hann selur pétri hann 04 eða 05, hann er svo á ísafirði í smástund í viðbót og fer svo á garðstaði,

Er sá rauði ekki hérna með þínum gamla Ívar?

er þessi svarti ennþá til?
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Moli on February 06, 2013, 14:54:10
ahh hann hefur keypt hann af pétri.

þessi bíll kom vestur eins og áður sagði í kringum aldarmótin, kunningi minn keypti hann þangað og sat ég stundum í þessu hjá honum,  bróðir hans átti svo tvo svona bíla sem hann var að sameina, sá bíll endaði með 400pontiac í húddinu,  ég leigði pláss undir mustang sem ég átti á þeim tíma í skemmu með þeim bræðrum og keypti svo hinn 81 bílinn, og annar félagi minn þennann,  við tókum eina af myndunum þarna fyrir utan hjá honum einmitt,

hann selur pétri hann 04 eða 05, hann er svo á ísafirði í smástund í viðbót og fer svo á garðstaði,

Er sá rauði ekki hérna með þínum gamla Ívar?

er þessi svarti ennþá til?

Já, hefur að vísu ekki verið á götunni undanfarin ár.
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: íbbiM on February 07, 2013, 17:42:11
jú það passar, ég tók þessa mynd 2000 eða 2001 inni í áðurnefndri skemmu. það var svo 79 T/A þarna líka
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: 70 olds JR. on February 07, 2013, 18:33:13
jú það passar, ég tók þessa mynd 2000 eða 2001 inni í áðurnefndri skemmu. það var svo 79 T/A þarna líka
Hversu heill var hann?
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Moli on February 07, 2013, 19:36:04
jú það passar, ég tók þessa mynd 2000 eða 2001 inni í áðurnefndri skemmu. það var svo 79 T/A þarna líka
Hversu heill var hann?

Trúlega jafnheill þá og í dag, en hann seldist í Hafnarfjörðin fyrir um 3 árum minnir mig.

Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Toni Camaro on February 07, 2013, 19:43:21
ahh hann hefur keypt hann af pétri.

þessi bíll kom vestur eins og áður sagði í kringum aldarmótin, kunningi minn keypti hann þangað og sat ég stundum í þessu hjá honum,  bróðir hans átti svo tvo svona bíla sem hann var að sameina, sá bíll endaði með 400pontiac í húddinu,  ég leigði pláss undir mustang sem ég átti á þeim tíma í skemmu með þeim bræðrum og keypti svo hinn 81 bílinn, og annar félagi minn þennann,  við tókum eina af myndunum þarna fyrir utan hjá honum einmitt,

hann selur pétri hann 04 eða 05, hann er svo á ísafirði í smástund í viðbót og fer svo á garðstaði,

Er sá rauði ekki hérna með þínum gamla Ívar?

er þessi svarti ennþá til?

Já, hefur að vísu ekki verið á götunni undanfarin ár.

veistu hvar hann er maggi og í hvernig ástandi hann er í?
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Moli on February 08, 2013, 00:17:07
Ekki hugmynd.
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Hr.Cummins on February 08, 2013, 12:31:23
Vá, munurinn...

Ég sá bílinn með eigin augum 2004 eða 2005 og reyndi að kaupa þá.... þá var þetta á leið í uppgerð og að mér fannst á síðasta sjéns...

Stóð þá í skýli björgunarsveitarinnar Ægis í Garði og var orðinn lasinn, sá hann svo seinna og ennþá lasinn 2árum seinna en þá stóð hann úti á túni...

Virkilega sáttur með að þetta skuli vera komið á skrið, af hverjum kaupir þú bílinn ?


alveg klárlega ekki sami bíll.  árin 2004 og 2005 var þessi bíll á ísafirði í eigu kunningja minns og eftir það fór hann á garðstaði í ísafjarðardjúpi og var þar þ.angað til núverandi eigandi eignast hann.  

hann kom vestur um aldarnmótin, og var ekki í kefl þar á undan heldur

Hmm, hvar ætli sá bíll sé niðurkominn þá.... kominn undir grænt ???

Mér finnst endilega að ég hafi lesið MA eða hvort að það var MC ??? á skráningarvottorði sem að var í hanskahólfinu á honum.... en það er LAAAAAAANGT síðan...
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: íbbiM on February 08, 2013, 13:29:36
þú ert væntanlega að tala um MC-xxx  sem er rauður líka

svarti 79 T/A er kominn aftur í eigu þess sem að átti hanns lengst af og lét gera hann svona,
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: Kowalski on February 09, 2013, 17:34:05
ahh hann hefur keypt hann af pétri.

þessi bíll kom vestur eins og áður sagði í kringum aldarmótin, kunningi minn keypti hann þangað og sat ég stundum í þessu hjá honum,  bróðir hans átti svo tvo svona bíla sem hann var að sameina, sá bíll endaði með 400pontiac í húddinu,  ég leigði pláss undir mustang sem ég átti á þeim tíma í skemmu með þeim bræðrum og keypti svo hinn 81 bílinn, og annar félagi minn þennann,  við tókum eina af myndunum þarna fyrir utan hjá honum einmitt,

hann selur pétri hann 04 eða 05, hann er svo á ísafirði í smástund í viðbót og fer svo á garðstaði,

Er sá rauði ekki hérna með þínum gamla Ívar?

er þessi svarti ennþá til?

Já, hefur að vísu ekki verið á götunni undanfarin ár.

veistu hvar hann er maggi og í hvernig ástandi hann er í?

Þetta er væntanlega KE-058 sem er búinn að vera í Borgarnesi síðustu 10 ár. Veit ekki hvort staðan á honum hafi breyst eitthvað undanfarið, en síðast þegar ég vissi stóð hann ennþá inní skúr og beið eftir smá ást.
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: BLÁR on February 10, 2013, 23:10:28
og bíður enn  :-"
Title: Re: Camaro-Ma 247
Post by: ymirmir on February 11, 2013, 23:14:26
Stórglæsilegur bíll