Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Comet GT on November 08, 2012, 20:24:28
-
Hvar er hægt að kaupa þokkalegar V-band klemmur hér á landi? helst svartar í 5 tommu.
Kv Sævar P
-
Ég held þetta sé eitthvað sem þú færð hjá verslunum sem eru með varahluti í vörubíla. GT Óskarsson til dæmis.
-
Ég fékk mínar í BJB... massive flottar klemmur... þeir eiga 4,5" og 5"...
-
Flott, takk fyrir það, tékka á þessu við tækifæri!
-
Gætir samt þurft að sýna þeim hvað þú átt við... virtist enginn þarna skilja hvað Vband klemma er :')
(http://www.siliconeintakes.com/images/product/vband_picture.jpg)
-
Er einhver sem veit annars hvað þessir menn myndu kalla þetta í búðinni, svona til að spara smá vesen?