Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: Gísli Camaro on October 28, 2012, 17:02:42

Title: Fyrirferða lítið 8" MTX bassabox og 250W magnari
Post by: Gísli Camaro on October 28, 2012, 17:02:42
þetta sett er til sölu. þrælvirkar miðað við stærð

tilvalið fyrir þá sem vilja bassa fyllingu en ekki hafa risa box í skottinu

fæst á 35 þús (fast verð)
engin skipti

895-6667 Gísli

(http://i1130.photobucket.com/albums/m525/Gisli-R/20121028_163947.jpg)