Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Nonni on October 27, 2012, 21:34:42

Title: Lakkeyðir (paint stripper/remover)
Post by: Nonni on October 27, 2012, 21:34:42
Var að frétta að það væri orðið erfitt að fá lakkeyði á klakanum, þarf að taka lakk af Blazer K5 og myndi hjálpa mér mikið ef hægt væri að komast yfir svona.  Ef einhver veit hvert er best að leita þá mætti hann láta mig vita (ef það er eitthvað feimnismál þá í einkaskilaboðum eða senda tölvupóst á jhg "hjá" alfabokhald.is).
Title: Re: Lakkeyðir (paint stripper/remover)
Post by: palmisæ on October 28, 2012, 18:33:25
Múrbúðinn er með góðan uppleysir
Title: Re: Lakkeyðir (paint stripper/remover)
Post by: Nonni on October 28, 2012, 21:52:05
Takk fyrir það, tékka á þeim :)
Title: Re: Lakkeyðir (paint stripper/remover)
Post by: forsetinn on October 29, 2012, 02:22:28
Automatic í kopavogi erum með lakkleisir líka á góðu verði