Kvartmílan => Ford => Topic started by: Buddy on October 21, 2012, 14:10:58

Title: ´07 Mustang GT/CS
Post by: Buddy on October 21, 2012, 14:10:58
Sælir,
Síðasta sunnudag fórum við bræður með Mustang-inn okkar í smá mynda rúnt  8-)

http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157622469016740/ (http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157622469016740/)

(http://farm9.staticflickr.com/8184/8098659710_df5e38da9d_z.jpg)

(http://farm9.staticflickr.com/8467/8103899949_08afbe8567_z.jpg)

(http://farm9.staticflickr.com/8475/8103875819_0b613c28f5_z.jpg)

(http://farm9.staticflickr.com/8331/8106812175_cf93eaf826_z.jpg)

California Special crusin (http://www.youtube.com/watch?v=eJb18bKHGGE#)

Kveðja,

Björn
Title: Re: ´07 Mustang GT/CS
Post by: RO331 on October 21, 2012, 14:14:52
Töff  =D>
Title: Re: ´07 Mustang GT/CS
Post by: SPRSNK on October 21, 2012, 14:38:28
Glæsilegt hjá ykkur
Title: Re: ´07 Mustang GT/CS
Post by: HimmiMustang on October 21, 2012, 14:56:31
Flottar myndir hjá ykkur  =D> flott hvernig þá náið þessu frábæra landslagi með frábærum Mustang  :D
Title: Re: ´07 Mustang GT/CS
Post by: Buddy on October 23, 2012, 00:49:33
Takk takk 8-)

Kveðja,

Björn
Title: Re: ´07 Mustang GT/CS
Post by: Sterling#15 on October 23, 2012, 23:00:58
Stórglæsilegt hjá ykkur enda ekki við öðru að búast.  Hinn hvíti Mustanginn með svörtu röndinni á efstu myndinni er hann GT/CS eða GT/WH.  Já fyrir hvað stendur nú WH?
Title: Re: ´07 Mustang GT/CS
Post by: Buddy on October 24, 2012, 16:48:28
Takk fyrir  :D

Það var heil fjölskylda af hvítum og svörtum hestum þarna, ekki auðveldar fyrirsætur  :mrgreen:

Kveðja,

Björn