Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on October 08, 2012, 01:12:49

Title: Spólað á Garðsveginum
Post by: Moli on October 08, 2012, 01:12:49
Hér höfum við nokkuð skemmtilegar myndir, fékk þessar frá honum Togga, eigenda af '69 Shelby Mustang sem fékk þær hjá vini sínum.  8-)

Hér að neðan höfum við 1968 Mustang Fastback sem á þessum myndum var í eigu Ragnars Sigurðssonar í Keflavík, í dag á Ragnar bláan '67 Mustang Fastback í Shelby GT-350 búningi sem tók sig afar vel út á nýliðinni Bílasýningu.
Í dag er bíllinn hér á myndunum hinn glæsilegasti, uppgerður og í eigu Bjarna Finnbogasonar, grænn með númerið R-1968.  8-)

Einnig eru myndir af 1969 Charger R/T sem er ekki lengur á meðal okkar, frekari umræða um hann hér --> http://spjall.ba.is/index.php?topic=2211.msg10983#msg10983 (http://spjall.ba.is/index.php?topic=2211.msg10983#msg10983)

(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/1.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/2.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/3.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/4.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/5.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/6.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/7.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/8.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/9.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/10.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/11.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/12.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/13.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/14.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/15.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/16.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/17.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/18.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/19.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/20.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/21.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/22.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/23.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/24.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/25.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/26.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/gardsvegur/27.jpg)
Title: Re: Spólað á Garðsveginum
Post by: Yellow on October 08, 2012, 03:37:04
Núna fékk ég gjörsamlega í hann að sjá þetta  8-)


Flottar myndir  8-)
Title: Re: Spólað á Garðsveginum
Post by: Moli on October 08, 2012, 13:55:37
Þess má svo til gamans geta að myndirnar koma frá Ásgeiri Eiríkssyni.  :wink:
Title: Re: Spólað á Garðsveginum
Post by: Ramcharger on October 08, 2012, 15:13:57
Meira af þessu 8-) 8-)
Title: Re: Spólað á Garðsveginum
Post by: kiddi63 on October 08, 2012, 18:15:21

Raggi hefur lítið breyst síðan þetta var tekið,., nema að hann er í lit núna.  :D
Title: Re: Spólað á Garðsveginum
Post by: Hr.Cummins on October 08, 2012, 21:08:36
Þess má svo til gamans geta að myndirnar koma frá Ásgeiri Eiríkssyni.  :wink:

hahaha, sýslumannsfulltrúa ?

Þessi maður gjörsamlega haaaaaaaaaaaaaaaaaaatar mig :'D hahaha...
Title: Re: Spólað á Garðsveginum
Post by: Tobbi Braga on October 26, 2012, 21:41:51
Gaman að sjá þessa eðal bíla!!!