Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: dragonking on September 05, 2012, 00:40:49

Title: GMC Sierra USA Pickup 1.milljón... SELDUR!!!
Post by: dragonking on September 05, 2012, 00:40:49
Til sölu flottur amerískur pallbíll(pickup) GMC Sierra 2500 Bensín 6.0L Vortech v8 310hö sjálfskiptur tow pack

(4L80E sjálfskipting) ekinn 139.þús 2000 árg. með lofthjálparpúðum (fínt fyrir camper eða til að flytja þunga

hluti).

ekki leðursæti en þau eru samt mjög flott og þægileg.

3 dyra hurð opnast öfugt að aftan gott pláss fyrir afturfarþega skráður 6 manna.
 
langur pall með segli, festingar fyrir camper fylgja.

flottur hjóla/vélsleða eða camper pickup.

átti að fara í skoðun í ágúst, það sem þarf að gera fyrir skoðun er bilað ABS (keyri núna ekki með öryggið

fyrir ABS í og er það því óvirkt og loga ljós í mælaborði fyrir það en bremsur eru annars mjög góðar og virka

bara eins og á bíl sem er ekki með ABS) og einn ónýtur stýrisendi annað er bara í góðu lagi.

Nýleg dekk, nýlegt í bremsum, nýlegar hjólalegur.

eyðsla er svona um 18-20 lítrar.

mjög traustur og þægilegur bíll sem þarf aðeins að laga fyrir skoðun og selst hann í núverandi standi fyrir

1300.þús staðgreitt ,
tilboð: fæst fyrir 1.milljón staðgreitt.......!!!!

ásett 1790.þús skoða að taka ódýrari uppí...

ekki slétt skipti,,, skiptiverð um 1400.þús

Kominn með fulla skoðun, búið að skipta um stýrisendana... skoðaður til Ágúst 2013....

uppl. í síma 770-3039
Davíð Freyr

ath bíllinn er í Keflavík...

myndir:
(http://i50.tinypic.com/2l96c2.jpg)

(http://i46.tinypic.com/erc1nr.jpg)

(http://i46.tinypic.com/14kjn89.jpg)

(http://i48.tinypic.com/1075i7l.jpg)

(http://i46.tinypic.com/14t0k1u.jpg)

(http://i50.tinypic.com/w5x7p.jpg)

(http://i46.tinypic.com/1zgw2yr.jpg)

(http://i46.tinypic.com/15e9s9k.jpg)

(http://i48.tinypic.com/2zp776t.jpg)

(http://i46.tinypic.com/a5m5d.jpg)

(http://i48.tinypic.com/hwfim8.jpg)

(http://i47.tinypic.com/ab1fll.jpg)

(http://i47.tinypic.com/16gn0h.jpg)
Title: Re: GMC Sierra USA Pickup 1.milljón...
Post by: dragonking on September 09, 2012, 03:41:16
upp..
Title: Re: GMC Sierra USA Pickup 1.milljón...
Post by: dragonking on September 15, 2012, 12:35:57
Tilboð... mjög gott staðgreiðsluverð...
Title: Re: GMC Sierra USA Pickup 1.milljón...
Post by: dragonking on September 21, 2012, 11:40:18
mikið af tilboðum en ekkert sem heillar, vil t.d. ekki slétt skipti...
Title: Re: GMC Sierra USA Pickup 1.milljón...
Post by: dragonking on September 24, 2012, 09:28:47
ekki dýrt að gera við þennan eins og diesel bílana,,,, er ódýrari í rekstri yfir heildina.....
Title: Re: GMC Sierra USA Pickup 1.milljón...
Post by: dragonking on October 09, 2012, 23:41:47
upp.... flott verð.... skoða skipti...
Title: Re: GMC Sierra USA Pickup 1.milljón...
Post by: dragonking on October 17, 2012, 20:36:33
Kominn með fulla skoðun, búið að skipta um stýrisendana... skoðaður til Ágúst 2013....
Title: Re: GMC Sierra USA Pickup 1.milljón...
Post by: dragonking on December 01, 2012, 00:01:24
upp..
Title: Re: GMC Sierra USA Pickup 1.milljón...
Post by: dragonking on December 17, 2012, 12:36:30
langar mest í 500-600 í pen + bíl, sleða, hjól, fjórhjól uppí skiptiverð...
Title: Re: GMC Sierra USA Pickup 1.milljón...
Post by: dragonking on December 26, 2012, 22:52:49
upp..
Title: Re: GMC Sierra USA Pickup 1.milljón...
Post by: dragonking on February 12, 2013, 02:07:33
upp..
Title: Re: GMC Sierra USA Pickup 1.milljón...
Post by: dragonking on February 23, 2013, 00:45:19
SELDUR!!!