Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on August 31, 2012, 18:14:30

Title: Drag finals á gardermoen 2012
Post by: Jón Bjarni on August 31, 2012, 18:14:30
Nú var látið verða að því að fara og horfa á eina keppni svona utan landsteinanna.
Við fórum 5 í þessa ferð, ég, addi ræsir, bjarni tölvukall, jakob öryggisfulltrúi og röggi.

Hér eru smá upplýsingar um keppnina:
http://www.ndrg.no/kvalifisering-super-twin-top-fuel-bike-top-doorslammer/ (http://www.ndrg.no/kvalifisering-super-twin-top-fuel-bike-top-doorslammer/)
Hér er svo skráningar listinn
http://www.ndrg.no/events/summer-nats-2012/ (http://www.ndrg.no/events/summer-nats-2012/)

Keppin hefst á morgun og ég ætla að reyna að henda inn myndur á flickrið mitt á kvöldin hér er linkur á það
http://www.flickr.com/photos/jonbjarni/sets/72157631338945446/ (http://www.flickr.com/photos/jonbjarni/sets/72157631338945446/)

þetta stefnir allt í ljómandi góða helgi!
Title: Re: Drag finals á gardermoen 2012
Post by: Maverick70 on August 31, 2012, 19:31:04
takk fyrir að pósta þessu, ég kíkji á sunnudaginn
Title: Re: Drag finals á gardermoen 2012
Post by: Jón Bjarni on September 03, 2012, 13:52:29
Jæja þá er þessari helgi lokið.

Það er ekki hægt að vera annað en mjög ánægður með þetta.
Norðmennirnir tóku okkur opnum örmum og leyfðu okkur að skoða allt hjá sér.
Keppnin var frábær og veðrið var allger snilld.

en hér eru slatti af myndum frá helginni.
hér er þetta á flickr:
http://www.flickr.com/photos/jonbjarni/sets/72157631338945446/with/7920885018/ (http://www.flickr.com/photos/jonbjarni/sets/72157631338945446/with/7920885018/)
og hér er þetta á feisbúkk
http://www.facebook.com/media/set/?set=a.4494530651768.2174410.1545372439&type=1 (http://www.facebook.com/media/set/?set=a.4494530651768.2174410.1545372439&type=1)

Title: Re: Drag finals á gardermoen 2012
Post by: Lindemann on September 03, 2012, 16:24:57
Þetta var frábær ferð og gaman að sjá hvernig menn gera þetta annarssstaðar en á íslandi!

En það sem mér fannst merkilegast var hversu mikið af krökkum voru að keppa og líka að hverju crew'i fylgdi heil fjölskylda.
Svo er vert að taka eftir þeim bílum sem eru merktir "SJC" sem er "Sportsman junior car" og eru fyrir 15-17ára krakka. Þeir megar keyra niður að 11,5sec 15ára og 16ára geta þeir svo tekið licence tilað keyra niðrí 9,5sec.
Þessir bílar virðast vera bara detune'aðir full race bílar sem þessir krakkar geta svo keyrt jafnvel í "Top sportsman" flokki þegar þeir eru orðnir 17ára.
Title: Re: Drag finals á gardermoen 2012
Post by: Jón Bjarni on September 03, 2012, 19:11:13
ef eitthver heifur eitthvern frekari áhuga á þessu þá er úrslitin hér
http://www.ndrg.no/events/summer-nats-2012/driver-information/ (http://www.ndrg.no/events/summer-nats-2012/driver-information/)

en þarna eru allir flokkar keyrðir á indexi sem ökumaðurinn velur sjálfur.