Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kristján Skjóldal on August 27, 2012, 17:29:41

Title: BBF met var það tekið nú
Post by: Kristján Skjóldal on August 27, 2012, 17:29:41
hvernig er það var BBF met í kvartmílu tekið í gær á VÖRUBÍL sem vantaði í gír númer 2  ????
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: Lindemann on August 27, 2012, 20:05:04
Ég hugsa það, minnir að gamla metið hafi verið 13,0 á mustangnum hans Hálfdáns
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: Daníel Már on August 28, 2012, 22:21:20
Fór virkilega þessi rauði HLUNKUR 12.0??? Hvað er þetta 850 hö eða??
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: olafur f johannsson on August 28, 2012, 23:12:26
Fór virkilega þessi rauði HLUNKUR 12.0??? Hvað er þetta 850 hö eða??
hann vinnur mjög vel svona miða við að vera með litlu vélina í  :D enda er þetta frá usa ford  8-)
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: Belair on August 29, 2012, 00:35:36
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/9a__4_.jpg)

Ford F-150 1978 í uppgerð (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=44357.0)
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: baldur on August 29, 2012, 00:37:33
Er ekki í honum núna 460 og nos?
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: Adam on August 29, 2012, 01:57:01
427 held ég að hún heiti ;)
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: Belair on August 29, 2012, 08:55:42
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/9a__4_.jpg)
Er ekki í honum núna 460 og nos?
:-k ahh  (http://spjall.ba.is/index.php?topic=2007.0)  #-o
 
(http://farm8.staticflickr.com/7027/6691623321_c32aaa58d3_z.jpg)

(http://farm8.staticflickr.com/7121/7025475621_66084ee906_z.jpg)

(http://farm7.staticflickr.com/6225/7025477865_0ec193d8e4_z.jpg)
gamla sleggjan
(http://farm8.staticflickr.com/7130/6879378286_19a92c4d5b_z.jpg)
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: Kristján Skjóldal on August 29, 2012, 09:16:32
það er 545 í honum nú  \:D/
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: Belair on August 29, 2012, 09:24:53
545  :-k hvað er hún ? um 9Lítra
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: olafur f johannsson on August 29, 2012, 11:41:37
það er 545 í honum nú  \:D/
er hún komin í lag og í hann aftur ?????? það var í honum á götuspyrnuni á ak 429 blok og eithvað invols
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: Lincoln ls on August 29, 2012, 12:32:39
Það er komin 545 í hann aftur og hann fór 12 eitthvað með bilaða skiptingu og nitro laus
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: motors on August 29, 2012, 12:54:03
Flottur tími á bíl sem hefur bara 1 og 3 gírinn =D>,hann á örugglega slatta inni þessi með allt í lagi,það væri líka gaman að sjá hann fara nítróferð,magnað farartæki. 8-)
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: baldur on August 29, 2012, 13:50:01
En hvað vigtar hann?
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: Hólmar Kr. on August 29, 2012, 17:59:06
En hvað vigtar hann?
Það er milljón dollara spurningin :-)  :-k hann hlítur að vera að minnsta kosti 2500 kíló  :---) til að getað tekið þátt í trukkaflokki og sett Íslandsmet í þeim flokki
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: olafur f johannsson on August 29, 2012, 18:20:40
hann er skráður um2500kg hjá umferðastofu og er breit bifreið svo hann hefur þuftvigtunarvottorð frá viðukendri vog 
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: Kristján Skjóldal on August 29, 2012, 20:20:28
já hann er senilega svo þungur fann þetta hér
My 79 F-150 weighs 2.49 tons (5,000 pounds). It is a single cab 4x4 with a long bed. It has a 460 ci motor. If yours has a small block it will weigh a little less.

Read more: http://wiki.answers.com/Q/How_much_does_a_1979_Ford_F-150_weigh#ixzz24y6SXL00 (http://wiki.answers.com/Q/How_much_does_a_1979_Ford_F-150_weigh#ixzz24y6SXL00)
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: Dart 68 on August 29, 2012, 21:25:05
samkv. minni stærðfræði eru 545 rúmtommur 8930 rúmsentimetrar 
Title: Re: BBF met var það tekið nú
Post by: Hr.Cummins on September 13, 2012, 11:00:59
Andsk....

Eg var ad vona ad eg fengi ad setja besta timann i trukkaflokki a naesta ari.... :(

Nuna verd eg ad kaupa meira GOFAST dot ;)