Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Hjörtur J. on August 20, 2012, 04:27:37

Title: Er að leita að hjóli
Post by: Hjörtur J. on August 20, 2012, 04:27:37
Er til svona hjól hér á landinu?

http://classic-motorbikes.net/images/gallery/kawasaki%20z1.jpg (http://classic-motorbikes.net/images/gallery/kawasaki%20z1.jpg)
Title: Re: Er að leita að hjóli
Post by: Diesel Power on August 26, 2012, 20:40:16
Það voru 5 svona fluttir inn 1973,allir til ennþá,mjög hæpið að nokkur þeirra sé til sölu.
Hér eru myndir af einum af þeim, hrikalega flott uppgerður, ekkert til sparað!!!!http://www.drullusokkar.is/photoalbums/75135/