Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: 383charger on August 12, 2012, 17:53:29

Title: Til Sölu Dodge Charger 1974
Post by: 383charger on August 12, 2012, 17:53:29
Til Sölu Dodge Charger 1974
Með 383Magnum HP mótor og 727 sjálfskiptingu
Boddíið var tekið í gegn og bíllinn sprautaður 2007
Það sem er nýtt í bílnum
Sjálfskipting nýupptekin með Transgo II kit
Stærri sjálfskiptipanna
MSD 6AL
MSD Pro Billet kveikja
MSD Pro Blaster II
MSD Kveikjuþræðir
Upptekin Holley 750 Vacum
3 Raða ál Racing/vatnskassi
Tvöfaldar mopar rafmagnsviftur
Heavy Duty vatnsdæla
Flækjur
 BF Goodrich dekk
Demparar framan og aftan
Tvöfalt 2 ½ púst með opnum kútum
 Vacum Bremsu Kútur
Boraðir/Fræstir Bremsudiskar framan
Bremsudælur aftan og handbremsubarkar
Rafmagnbensíndæla
Bensíntankur
Parkljós að framan
Öll hliðarljós og perustæði
Vinyltoppur
Framrúða
Klæðning í toppi, hliðum og spjaldi við afturrúðu
Teppi
Lok á consul stokk
Mikið af krómi endurnýjað
Öll krómmerki á boddý
Mottur m/Charger Logo
Pioner CD
Kenwood hátalarar
Króm loftnet

Er örugglega að gleyma helling af dóti þar sem bíllinn var tekin í gegn frá A-Ö

Verð 2,7 mil  Staðgreitt (vinsamlega sleppið bull tilboðum)
Til greina kemur að taka ódýrara leikfang / Project uppí

Uppl. í síma 856-2032 þórir
Title: Re: Til Sölu Dodge Charger 1974
Post by: 383charger on August 13, 2012, 18:12:51
Meðal þess sem ég gleymdi að telja upp í gær er.

Krómaður alternator 170 amp
króm sílsalistar
Hjólalegur framan
Stýrisenda
Spindilkúlur


Title: Re: Til Sölu Dodge Charger 1974
Post by: 383charger on August 15, 2012, 17:37:02
...
Title: Re: Til Sölu Dodge Charger 1974
Post by: 383charger on August 22, 2012, 13:07:43
...
Title: Re: Til Sölu Dodge Charger 1974
Post by: 383charger on August 25, 2012, 23:31:16
...
Title: Re: Til Sölu Dodge Charger 1974
Post by: 383charger on August 27, 2012, 18:09:33
...
Title: Re: Til Sölu Dodge Charger 1974
Post by: 383charger on August 30, 2012, 22:21:25
...
Title: Re: Til Sölu Dodge Charger 1974
Post by: 383charger on September 02, 2012, 08:37:24
....
Title: Re: Til Sölu Dodge Charger 1974
Post by: 383charger on September 04, 2012, 18:23:19
...
Title: Re: Til Sölu Dodge Charger 1974
Post by: 383charger on September 08, 2012, 22:02:01
...
Title: Re: Til Sölu Dodge Charger 1974
Post by: 383charger on September 24, 2012, 14:03:58
...
Title: Re: Til Sölu Dodge Charger 1974
Post by: 383charger on October 03, 2012, 12:01:54
...