Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: JHR on August 01, 2012, 17:18:23

Title: kia rio dísel sparibaukur
Post by: JHR on August 01, 2012, 17:18:23
Kia rio
árgerð 2006
blár
aflgjafi: dísel
1493 cc 110 hö
ekinn um 116þ

búnaður:

Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Höfuðpúðar aftan
Líknarbelgir
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Samlæsingar
Smurbók
Útvarp
Þjófavörn
Þjónustubók

þetta er frábær bíll sem togar virkilega vel. eyðir samasem engu, hann hefur alltaf fengið topp viðhald af viðurkenndu verkstæði, ég er annar eigandi bílsinns frá upphafi. ég er til í að skoða allskonar skipti en peningar heilla alltaf mest. hafið samband í síma 6183548 eða í mail: j.ragnarsson89@gmail.com eða bara pm hérna.

verðið er 1.250.000

ég set myndir inn í kvöld eða á morgun.
Title: Re: kia rio dísel sparibaukur
Post by: JHR on August 04, 2012, 12:43:48
ég skoða öll tiboð