Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Daníel Már on July 20, 2012, 15:36:25

Title: KK sýning 2012
Post by: Daníel Már on July 20, 2012, 15:36:25
Sælir, hvernig verður sýninginn í ár, er algjörlega búið að blása henni af eða er búið að redda húsnæði í haust?

er búið að ákveða einhverja dagsetningu eða hvað ??

kv einn forvitinn  :-"
Title: Re: KK sýning 2012
Post by: 1965 Chevy II on July 20, 2012, 17:04:00
Það verður sýning í haust, hún verður á sama stað og fornbílaklúbburinn var með sýninguna sína. Dagsetning er ekki komin.