Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Moli on July 17, 2012, 23:23:16
-
Hann Toggi er mörgum fornbíla- og jeppamönnum kunnugur. Hann á, eins og kannski einhverjir vita '69 GT-500 Shelby.
Hann tók bílinn með sér út á HOTROD Powertour 2007 og vakti athygli manna þar. 8-)
Þetta eru innslög úr tveim þáttum frá HOT ROD TV sem ég skellti saman í eina klippu.
Toggi í viðtali við HOTROD árið 2007 (http://www.youtube.com/watch?v=SVhvAgNxvY4#)
-
Það var frábær túr með Togga á Hot Rod Power Tour núna í sumar - enda var Toggi að fara í fjórða sinn.
-
snilld!" =D>