Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: marius on July 17, 2012, 23:07:55

Title: Vantar spjaldlok í galant 2.4
Post by: marius on July 17, 2012, 23:07:55
mér vantar spjaldlok í galantinn, passar úr galant,eclipse,space wagon með 2.4 vél(2351), passar jafnvel úr chrysler með 2.4 vélinni.
 
það hlýtur einhver að vera að rífa galant es eða de sem er með þessa vél.

best er að hringja í mig í 8448059  :)

Maríus