Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Kowalski on July 10, 2012, 20:57:00

Title: Vantar nauðsynlega svona bolta!
Post by: Kowalski on July 10, 2012, 20:57:00
Eftir langa baráttu við bolta í spyrnufóðringu náði ég honum úr í tjaah ekki svo góðu standi. Þetta er svona langur bolti með haka sem sest í rauf svo hann snúist ekki þegar maður herðir á hann rónna.

Einhver með hugmynd um hvar ég gæti fengið svona? Ég er með nokkra staði í huganum sem ég bjalla í á morgun en það væri ekki verra ef einhver gæti beint mér í rétta átt. :???:

(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/IMAG0285.jpg)